Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 14:02 Ásta Guðrún er nýjasti þingmaður Pírata. Vísir „Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu. Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Nú á degi lýðræðisins er við hæfi að fara nokkrum orðum um lýðræði,“ sagði Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata á Alþingi í dag. Hún lagði til að fundir fastanefnda Alþingis yrðu haldnir í heyranda hljóði í ræðu sinni undir liðnum störf þingsins. „Það þarf að vera meira en að kjósa bara á fjögurra ára fresti. Lýðræði snýst um þátttöku fólks í ákvörðunum sem það varðar. Að ganga til kosninga á fjögurra ára fresti er bara partur af því.“ Ásta benti á að þrátt fyrir að skoðanaskipti í þingsal færu fram í heyranda hljóði væri ekki sama að segja um umræðu í nefndum. „Nefndarfundir eru stór hluti í að búa til stefnur sem landið okkar byggir,“ sagði Ásta. „Einungis þrír nefndarfundir af fjölmörgum á þessu ári hafa verið haldnir í heyranda hljóði.“ Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tók undir orð Ástu. Hann telur að það ætti að vera almenn regla að nefndarfundir séu opnir og að tæknin leyfi þar að auki að þeir verði í beinni útsendingu.
Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira