Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour