Zlatan líklega með gegn Kára og félögum á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2015 22:15 Zlatan Ibrahimovic vill mæta uppeldisfélaginu. vísir/getty Laurent Blanc, þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, er handviss um að Zlatan Ibrahimovic, framherji liðsins, verði með í fyrstu leikviku Meistaradeildarinnar á morgun. PSG á leik gegn Malmö, liðinu frá borginni þar sem Zlatan fæddist og hóf sinn knattspyrnuferil. Sjálfur vill hann ekkert meira en að spila þennan leik og var hvíldur í jafntefli gegn Bordeaux í deildinni um helgina vegna meiðsla. „Ég tel að Zlatan eigi góða möguleika á að vera í hópnum. Við sjáum það betur eftir æfinguna,“ sagði Blanc á blaðamannafundi í París í kvöld. Kári Árnason og félagar í Malmö voru ekkert sérstaklega heppnir þegar dregið var til riðlakeppninnar, en auk PSG eru í riðlinum Real Madrid og úkraínska stórveldið Shakhtar Donetsk. Þrátt fyrir að Malmö verði litla liðið í leiknum á morgun má ekki gleyma að sænsku meistararnir eru erfiðir heim að sækja og þar voru þeir mótherjum sínum mjög erfiðir í Meistaradeildinni í fyrra. „Við erum að undirbúa okkur fyrir Meistaradeildarleik. Það skiptir engu máli hver mótherjinn er, við undirbúum okkur alltaf eins,“ sagði Laurent Blanc. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Sjá meira
Laurent Blanc, þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, er handviss um að Zlatan Ibrahimovic, framherji liðsins, verði með í fyrstu leikviku Meistaradeildarinnar á morgun. PSG á leik gegn Malmö, liðinu frá borginni þar sem Zlatan fæddist og hóf sinn knattspyrnuferil. Sjálfur vill hann ekkert meira en að spila þennan leik og var hvíldur í jafntefli gegn Bordeaux í deildinni um helgina vegna meiðsla. „Ég tel að Zlatan eigi góða möguleika á að vera í hópnum. Við sjáum það betur eftir æfinguna,“ sagði Blanc á blaðamannafundi í París í kvöld. Kári Árnason og félagar í Malmö voru ekkert sérstaklega heppnir þegar dregið var til riðlakeppninnar, en auk PSG eru í riðlinum Real Madrid og úkraínska stórveldið Shakhtar Donetsk. Þrátt fyrir að Malmö verði litla liðið í leiknum á morgun má ekki gleyma að sænsku meistararnir eru erfiðir heim að sækja og þar voru þeir mótherjum sínum mjög erfiðir í Meistaradeildinni í fyrra. „Við erum að undirbúa okkur fyrir Meistaradeildarleik. Það skiptir engu máli hver mótherjinn er, við undirbúum okkur alltaf eins,“ sagði Laurent Blanc.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Sjá meira