Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2015 13:29 Viðtalið Jimmy Fallon við Donald Trump fer mögulega í sögubækurnar fyrir að vera eitt það líflegasta sem spjallþáttastjórnandinn hefur tekið. Vísir/Youtube Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon réð ekkert við auðkýfinginn og forsetaframbjóðandann Donald Trump þegar sá síðarnefndi mætti í þáttinn í gær. Trump talaði mikið og lengi og átti Fallon hreinlega erfitt með að komast að með spurningar. Á einum stað viðtalsins spurði Fallon hvort að Trump hefði einhvern tímann á lífsleiðinni beðist afsökunar. „Þetta var ekki hluti af spurningunum,“ svaraði Trump í léttum dúr og benti Fallon á að ekkert af þessu viðtali hefði farið eins og það átti að fara. „Ég er eins og þú núna, ég notast ekki við handrit,“ sagði Fallon og svaraði Trump að það væri mun skemmtilegra þannig. „Mér finnst afsökun vera frábært fyrirbæri, en til þess að biðjast afsökunar þarftu að hafa rangt fyrir þér. Ég var beðinn um að biðjast afsökunar þegar ég sóttist fyrst eftir því að verða forseti því ég vakt máls á ólöglegum innflytjendum. Ég varð fyrir miklu aðkasti vegna þessa. En að lokum kom í ljós að ég hafði rétt fyrir mér. Og núna segja þeir sem hafa fjallað um mig; Þakka þér kærlega fyrir. En ég mun algjörlega biðjast afsökunar, vonandi í fjarlægri framtíð, ef ég hef rangt fyrir mér,“ sagði Trump. Brot úr þessu stórmerkilega viðtali má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá Fallon taka Trump í hraðaspurningar þar sem svörin voru ekki svo stutt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07