Flottur akstur Íslendinganna í Skien í Noregi Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2015 13:02 Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent
Það voru glæst tilþrifin sem íslensku keppendurnir sýndu á Norður-Evrópumótinu í torfæru í Skien í Noregi um síðustu helgi. Einir 14 íslenskir ökumenn mættu á tryllitækjum sínum en alls var keppt á 30 bílum. Í flokki sérútbúinna bíla hafði Snorri Þór Árnason forystu fyrir síðustu braut en náði því miður ekki að klára hana og norðmaðurinn Martin Michaelsen fór uppfyrir hann. Sjá má frábær tilþrif ökumanna í glímunni við nánast ókleifar brekkur í Skien. Myndskeiðið er ríflega 4 mínútna langt. Í því sést að ökumenn eru ekki hræddir við að velta bílum sínum í harðri keppninni um verðlaunasæti.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent