Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour