Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Ritstjórn skrifar 25. september 2015 11:30 Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands. Glamour Tíska Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands.
Glamour Tíska Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour