Ofnbakað mac & cheese með beikoni Eva Laufey Kjaran skrifar 24. september 2015 22:38 visir.is/evalaufey 250 g makkarónupasta 1 msk ólífuolía 150 g beikon, smátt skorið 300 g sveppir 1 rauð paprika 1 msk smátt söxuð steinselja 1 msk smátt saxað tímían 2 msk smjör 1 laukur, sneiddur 500 ml matreiðslurjómi 200 ml grænmetissoð (soðið vatn + einn græntmetisteningur) 100 g rifinn Parmesan ostur 100 g rifinn Cheddar ostur 1 msk smátt söxuð steinselja salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Sjóðið makkarónupasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Hellið vatninu af og setjið pastað í eldfast mót. Hitið olíu á pönnu og steikið beikonið í nokkrar mínútur, bætið sveppum og papriku út á pönnu og steikið. Kryddið til með salti og pipar. Saxið niður ferskar kryddjurtir og dreifið yfir. Blandið beikonblöndunni saman við makkarónupastað. Hitið smjör á pönnu, sneiðið niður einn lauk og steikið upp úr smjörinu í nokkrar mínútur við vægan hita eða þar til laukurinn verður mjúkur í gegn. Hellið matreiðslurjómanum og grænmetissoðinu saman við og leyfið sósunni að malla í nokkrar mínútur. Rífið niður Parmesan ost og Cheddar, setjið út í sósuna og leyfið ostinum að bráðna í rólegheitum. Kryddið til með salti og pipar. Hellið sósunni yfir pastað og blandið saman með skeið. Rífið niður nóg af osti t.d. Mozzarella og Cheddar og dreifið yfir formið. Ekki missa af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Pastaréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott. 18. september 2015 09:55 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af. 10. september 2015 23:39 Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. 21. september 2015 15:00 Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta. 18. september 2015 10:13 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
250 g makkarónupasta 1 msk ólífuolía 150 g beikon, smátt skorið 300 g sveppir 1 rauð paprika 1 msk smátt söxuð steinselja 1 msk smátt saxað tímían 2 msk smjör 1 laukur, sneiddur 500 ml matreiðslurjómi 200 ml grænmetissoð (soðið vatn + einn græntmetisteningur) 100 g rifinn Parmesan ostur 100 g rifinn Cheddar ostur 1 msk smátt söxuð steinselja salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Sjóðið makkarónupasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Hellið vatninu af og setjið pastað í eldfast mót. Hitið olíu á pönnu og steikið beikonið í nokkrar mínútur, bætið sveppum og papriku út á pönnu og steikið. Kryddið til með salti og pipar. Saxið niður ferskar kryddjurtir og dreifið yfir. Blandið beikonblöndunni saman við makkarónupastað. Hitið smjör á pönnu, sneiðið niður einn lauk og steikið upp úr smjörinu í nokkrar mínútur við vægan hita eða þar til laukurinn verður mjúkur í gegn. Hellið matreiðslurjómanum og grænmetissoðinu saman við og leyfið sósunni að malla í nokkrar mínútur. Rífið niður Parmesan ost og Cheddar, setjið út í sósuna og leyfið ostinum að bráðna í rólegheitum. Kryddið til með salti og pipar. Hellið sósunni yfir pastað og blandið saman með skeið. Rífið niður nóg af osti t.d. Mozzarella og Cheddar og dreifið yfir formið. Ekki missa af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Pastaréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott. 18. september 2015 09:55 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af. 10. september 2015 23:39 Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. 21. september 2015 15:00 Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta. 18. september 2015 10:13 Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott. 18. september 2015 09:55
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43
Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af. 10. september 2015 23:39
Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. 21. september 2015 15:00
Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta. 18. september 2015 10:13
Grænmetislasagna úr Matargleði Evu Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál. 28. ágúst 2015 13:51