Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Ritstjórn skrifar 23. september 2015 12:00 Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna. Glamour Tíska Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour
Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna.
Glamour Tíska Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour