Juventus vann sannfærandi sigur á Sevilla | Öll úrslit kvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. september 2015 20:45 Buffon fagnar hér marki Morata. vísir/getty Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Alvaro Morata og Simone Zaza sáu um markaskorunina í leiknum. Sevilla vann sannfærandi 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í fyrstu umferð en leikmenn liðsins áttu ekki möguleika gegn Juventus í kvöld og var sigur ítalska liðsins afar sannfærandi. Í Madríd vann Benfica nokkuð óvæntan sigur á Atletico Madrid eftir að hafa lent undir snemma leiks. Angel Correra kom spænska liðinu yfir en Benfica svaraði með mörkum frá Niclas Gaitan og Gonçalo Guedes og tóku stigin þrjú heim til Portúgal. CSKA Moskva lenti í óþarfa spennu í 3-2 sigri á PSV á heimavelli í kvöld en í stöðunni 3-0 klúðraði Seydou Doumbia, leikmaður liðsins, vítaspyrnu og vakti það leikmenn PSV til lífsins. Maxime Lestienne náði að minnka muninn í tvígang en lengar komst hollenska liðið ekki og fögnuðu leikmenn CSKA sigri. Þá vann Paris Saint-Germain afar sannfærandi 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk í Úkraínu í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá varnarmönnum en Serge Aurier og David Luiz komu PSG í 2-0 áður en Dario Srna varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net í lok venjulegs leiktíma.Úrslit kvöldsins:Atletico Madrid 1-2 Benfica 1-0 Ángel Correa (23.), 1-1 Niclas Gaitán (36.), 1-2 Gonçalo Guedes (51.)Shakhtar Donetsk 0-3 Paris Saint-German 0-1 Serge Aurier (7.), 0-2 David Luiz (23.), 0-3 Dario Srna(sjálfsmark) (90.)CSKA Moskva 3-2 PSV 1-0 Ahmed Musa(7.), 2-0 Seydou Doumbia (21.), 3-0 Seydo Doumbia (36.), 3-1 Maxime Lestienne (60.), 3-2 Maxime Lestienne (68.).Juventus 2-0 Sevilla 1-0 Álvaro Morata, 2-0 Simone Zaza (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Alvaro Morata og Simone Zaza sáu um markaskorunina í leiknum. Sevilla vann sannfærandi 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í fyrstu umferð en leikmenn liðsins áttu ekki möguleika gegn Juventus í kvöld og var sigur ítalska liðsins afar sannfærandi. Í Madríd vann Benfica nokkuð óvæntan sigur á Atletico Madrid eftir að hafa lent undir snemma leiks. Angel Correra kom spænska liðinu yfir en Benfica svaraði með mörkum frá Niclas Gaitan og Gonçalo Guedes og tóku stigin þrjú heim til Portúgal. CSKA Moskva lenti í óþarfa spennu í 3-2 sigri á PSV á heimavelli í kvöld en í stöðunni 3-0 klúðraði Seydou Doumbia, leikmaður liðsins, vítaspyrnu og vakti það leikmenn PSV til lífsins. Maxime Lestienne náði að minnka muninn í tvígang en lengar komst hollenska liðið ekki og fögnuðu leikmenn CSKA sigri. Þá vann Paris Saint-Germain afar sannfærandi 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk í Úkraínu í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá varnarmönnum en Serge Aurier og David Luiz komu PSG í 2-0 áður en Dario Srna varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net í lok venjulegs leiktíma.Úrslit kvöldsins:Atletico Madrid 1-2 Benfica 1-0 Ángel Correa (23.), 1-1 Niclas Gaitán (36.), 1-2 Gonçalo Guedes (51.)Shakhtar Donetsk 0-3 Paris Saint-German 0-1 Serge Aurier (7.), 0-2 David Luiz (23.), 0-3 Dario Srna(sjálfsmark) (90.)CSKA Moskva 3-2 PSV 1-0 Ahmed Musa(7.), 2-0 Seydou Doumbia (21.), 3-0 Seydo Doumbia (36.), 3-1 Maxime Lestienne (60.), 3-2 Maxime Lestienne (68.).Juventus 2-0 Sevilla 1-0 Álvaro Morata, 2-0 Simone Zaza (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu