Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 9. október 2015 12:30 Nú fer að líða að hrekkjavökunni og því ekki seinna vænna en að byrja að spá í búning. Það er ekki allra að vera vampýra og mexíkönsku hauskúpurnar eru orðnar dálítið þreyttar. Fyrir þá sem vantar nýjar hugmyndir þá tók Glamour saman nokkrar hressilegar farðanir af tískupöllunum fyrir veturinn og næsta sumar. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.Rauður varalitur og smá attitjúd er allt sem þarf í þennan. Gareth PughMaskari á neðri augnhár, rauðar varir og kinnalitur fyrir einfaldan dúkkubúning í anda Blugirl.Kannski ekki þægilegasti búningurinn, en að teikna andlit á nælonsokk er einföld lausn. Vivienne WestwoodAllt er hægt með augnháralími, perlum, tjulli og mikilli þolinmæði. Givenchy.Marie Antonette lúkk hjá Alexander McQueenFáðu útrás fyrir grafíska listamanninn í þér í anda YamamotoÁlpappír, augnháralím og metallitur er allt sem þarf í búning í anda Rick Owens Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour
Nú fer að líða að hrekkjavökunni og því ekki seinna vænna en að byrja að spá í búning. Það er ekki allra að vera vampýra og mexíkönsku hauskúpurnar eru orðnar dálítið þreyttar. Fyrir þá sem vantar nýjar hugmyndir þá tók Glamour saman nokkrar hressilegar farðanir af tískupöllunum fyrir veturinn og næsta sumar. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.Rauður varalitur og smá attitjúd er allt sem þarf í þennan. Gareth PughMaskari á neðri augnhár, rauðar varir og kinnalitur fyrir einfaldan dúkkubúning í anda Blugirl.Kannski ekki þægilegasti búningurinn, en að teikna andlit á nælonsokk er einföld lausn. Vivienne WestwoodAllt er hægt með augnháralími, perlum, tjulli og mikilli þolinmæði. Givenchy.Marie Antonette lúkk hjá Alexander McQueenFáðu útrás fyrir grafíska listamanninn í þér í anda YamamotoÁlpappír, augnháralím og metallitur er allt sem þarf í búning í anda Rick Owens
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour