Rasta-flétturnar mættar aftur Ritstjórn skrifar 7. október 2015 11:15 Frá NYFW Glamour/Getty Þegar flestir heyra orðið rastafléttur eða „cornrows“ hugsa þeir með hryllingi til Mallorcaferða í kringum aldamótin, þegar fátt var flottara en að koma heim með vel fléttaðan hausinn. Þessar litlu fléttur hafa hinsvegar verið að skjóta upp kollinum víða undanfarið ár, og núna síðast á sýningu Louis Vuitton fyrir sumarið 2016. Og ef Louis segir að það sé í lagi, þá hlýtur það að vera í lagi. Nú er bara að finna sína útfærslu, hvort sem þær eru fastar eða litlar inn á milli í slegnu hárinu, og byrja að rokka litlu rastaflétturnar.Louis Vuitton SS16Louis Vuitton SS16Jessie J Glamour Fegurð Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour
Þegar flestir heyra orðið rastafléttur eða „cornrows“ hugsa þeir með hryllingi til Mallorcaferða í kringum aldamótin, þegar fátt var flottara en að koma heim með vel fléttaðan hausinn. Þessar litlu fléttur hafa hinsvegar verið að skjóta upp kollinum víða undanfarið ár, og núna síðast á sýningu Louis Vuitton fyrir sumarið 2016. Og ef Louis segir að það sé í lagi, þá hlýtur það að vera í lagi. Nú er bara að finna sína útfærslu, hvort sem þær eru fastar eða litlar inn á milli í slegnu hárinu, og byrja að rokka litlu rastaflétturnar.Louis Vuitton SS16Louis Vuitton SS16Jessie J
Glamour Fegurð Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour