Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour