Blómahellir Dior í París stal senunni Ritstjórn skrifar 5. október 2015 12:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Brot af því besta frá götutískunni í New York Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Franca Sozzani látin Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour
Það er óhætt að segja að tískuhúsið Dior hafi tjaldað öllu til þegar það hélt tískusýningu á sumarlínu sinni á tískuvikunni í París fyrir helgi. Það tók þá 3 mánuði, 400 þúsund blóm og 100 starfsmenn að búa til einskonar helli úr blómum fyrir frama Louvre safnið í París en inn í hellinum fór sýningin fram. Franska Glamour tók saman um 30 sek myndband af herlegheitunum, sem sýnir hvernig vinnan við uppsetninguna fór fram, auðvitað spilað hratt. Neðst í fréttinni má sjá myndbandið. Sýning sjálf var flott, létt efni, pasteltónar og ekki síst áberandi hálsskraut einkenndu línuna. Það er óhætt að segja að staðsetningin hafi samt stolið senunni að þessu sinni hjá Dior. Timelapse décor défilé Dior by GlamourParis
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Brot af því besta frá götutískunni í New York Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Franca Sozzani látin Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour