Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour