Söluaaukning í bílum 44% í september Finnur Thorlacius skrifar 1. október 2015 12:31 Loks stefnir í að sala bíla tryggi eðlilega endurnýjun. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent