Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2015 08:00 Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. Nokkrir leikmenn hafa kvartað yfir því að keppnisboltinn í ár sé þyngri en áður og vigtunin í Körfuboltakvöldi leiddi það í ljós. Boltinn í ár er 603 grömm en var 579 grömm í fyrra. Fannar Ólafsson, annar sérfræðingur þáttarins, var ekki tilbúinn að taka undir þá kenningu Kjartans að þetta væri ástæða fyrir slakri hittni leikmanna í 1. umferðinni. „Núna getur þú byrjað að þurrka tárin,“ sagði Fannar og rétti Kjartani klút. „Hættu þessu væli, ég skil ekki svona bull.“ Jón Halldór Eðvaldsson, hinn sérfræðingur þáttarins, var sammála Kjartani og benti Fannari á að hann hefði nú ekki verið mikil skytta á sínum tíma. „Þú hefur aldrei þurft að henda boltanum lengra en frá vítalínunni og varst ekkert sérstaklega góður í því heldur,“ sagði Jón Halldór í léttum dúr.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við reyndum að gera alls konar“ „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. Nokkrir leikmenn hafa kvartað yfir því að keppnisboltinn í ár sé þyngri en áður og vigtunin í Körfuboltakvöldi leiddi það í ljós. Boltinn í ár er 603 grömm en var 579 grömm í fyrra. Fannar Ólafsson, annar sérfræðingur þáttarins, var ekki tilbúinn að taka undir þá kenningu Kjartans að þetta væri ástæða fyrir slakri hittni leikmanna í 1. umferðinni. „Núna getur þú byrjað að þurrka tárin,“ sagði Fannar og rétti Kjartani klút. „Hættu þessu væli, ég skil ekki svona bull.“ Jón Halldór Eðvaldsson, hinn sérfræðingur þáttarins, var sammála Kjartani og benti Fannari á að hann hefði nú ekki verið mikil skytta á sínum tíma. „Þú hefur aldrei þurft að henda boltanum lengra en frá vítalínunni og varst ekkert sérstaklega góður í því heldur,“ sagði Jón Halldór í léttum dúr.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við reyndum að gera alls konar“ „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Sjá meira
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30
Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. 17. október 2015 21:23
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga