Nýr dagskrárliður var kynntur til leiks í Domino's körfuboltakvöldi í gær.
Þessi skemmtilegur dagskrárliður nefnist „Fannar skammar“ en þar segir gamli landsliðsmiðherjinn Fannar Ólafsson skoðun sína á ýmsum klúðrum og mistökum í hverri umferð í Domino's deildinni.
Tvö atriði voru tekin fyrir í þætti gærkvöldsins, bæði misheppnaðar troðslur í leik FSu og Grindavíkur.
Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband
Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband
Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar.