Darrel Lewis þegar búinn að gera betur en í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2015 16:30 Darrel Keith Lewis. Vísir/Vilhelm Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili. Darrel skoraði meðal annars fimm þriggja stiga körfur í leiknum sem er eitthvað sem hann náði aldrei í deildarkeppninni í fyrra. Darrel Lewis skoraði nefnilega mest þrjár þriggja stiga körfur í einum leik í deildarkeppninni fyrir ári síðan og hann var þá „bara“ með samtals þrettán þrista í 22 deildarleikjum með Tindastólsliðinu. Þrátt fyrir að vera aðeins búinn að spila einn leik er hann „aðeins“ átta þristum frá því að jafna uppskeru sína í 22 leikjum á síðustu leiktíð. Lewis skoraði fjóra af fimm þristum sínum í fyrri hálfleiknum í leiknum í gær þegar hann nýtti 67 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna (4 af 6). Nýting í seinni hálfleik var reyndar bara 17 prósent (1 af 6) en það kom ekki að sök. Það er spurning hvort að það verði sama þróun hjá honum og á síðasta tímabili en þá gerði Lewis einmitt flestar þriggja stiga körfur í fyrsta deildarleik tímabilsins. Lewis skoraði líka meira í þessum leik á móti ÍR-ingum í gær (37) heldur en samanlagt í tveimur fyrstu deildarleikjunum á síðasta tímabili (33). Darrel Lewis náði samt að skora fimm þrista í einum leik í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hann skoraði 12 þriggja stiga körfur í 11 leikjum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. 15. október 2015 22:06 Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 15. október 2015 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. 15. október 2015 22:15 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili. Darrel skoraði meðal annars fimm þriggja stiga körfur í leiknum sem er eitthvað sem hann náði aldrei í deildarkeppninni í fyrra. Darrel Lewis skoraði nefnilega mest þrjár þriggja stiga körfur í einum leik í deildarkeppninni fyrir ári síðan og hann var þá „bara“ með samtals þrettán þrista í 22 deildarleikjum með Tindastólsliðinu. Þrátt fyrir að vera aðeins búinn að spila einn leik er hann „aðeins“ átta þristum frá því að jafna uppskeru sína í 22 leikjum á síðustu leiktíð. Lewis skoraði fjóra af fimm þristum sínum í fyrri hálfleiknum í leiknum í gær þegar hann nýtti 67 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna (4 af 6). Nýting í seinni hálfleik var reyndar bara 17 prósent (1 af 6) en það kom ekki að sök. Það er spurning hvort að það verði sama þróun hjá honum og á síðasta tímabili en þá gerði Lewis einmitt flestar þriggja stiga körfur í fyrsta deildarleik tímabilsins. Lewis skoraði líka meira í þessum leik á móti ÍR-ingum í gær (37) heldur en samanlagt í tveimur fyrstu deildarleikjunum á síðasta tímabili (33). Darrel Lewis náði samt að skora fimm þrista í einum leik í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hann skoraði 12 þriggja stiga körfur í 11 leikjum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. 15. október 2015 22:06 Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 15. október 2015 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. 15. október 2015 22:15 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. 15. október 2015 22:06
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 15. október 2015 17:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. 15. október 2015 22:15