Porsche 911 R fyrir púritana Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2015 10:39 Porsche 911 Carrera. Sannir Porsche púritanar hafa haft horn í síðu Porsche undanfarið fyrir að ætla að bæta forþjöppum í vélar flestra sinna bílagerða auk þess sem þeim bílgerðum Porsche fer fækkandi sem bjóðast beinskiptir. Þeir vilja hafa sportbíla sína beinskipta og með “naturally inspired” vél sem ekki styðst við forþjöppur til aflaukningar. Við þessu hefur Porsche brugðist og hefur nú kynnt til sögunnar Porsche 911 R, 500 hestafla skruggukerru sem aðeins fæst beinskipt og án forþjöppu. Þessi bíll er mest í ætt við Porsche 911 GT3 brautarbílinn en ætlaður fyrir hefðbundinn vegaakstur og í útliti sem fremur saklaus 911. Semsagt, sannkallaðurn úlfur í sauðagæru. Porsche mun kynna þennan bíl á bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári. Hann verður frekar í hærri kantinum er kemur að verði. Líklegt er að þessi bíll verði vinsæll meðal bílasafnara þar sem hann er í senn afturhvarf til fortíðar og sérstakur bíll sem ef til vill verður ekki framleiddur í mörgum eintökum. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent
Sannir Porsche púritanar hafa haft horn í síðu Porsche undanfarið fyrir að ætla að bæta forþjöppum í vélar flestra sinna bílagerða auk þess sem þeim bílgerðum Porsche fer fækkandi sem bjóðast beinskiptir. Þeir vilja hafa sportbíla sína beinskipta og með “naturally inspired” vél sem ekki styðst við forþjöppur til aflaukningar. Við þessu hefur Porsche brugðist og hefur nú kynnt til sögunnar Porsche 911 R, 500 hestafla skruggukerru sem aðeins fæst beinskipt og án forþjöppu. Þessi bíll er mest í ætt við Porsche 911 GT3 brautarbílinn en ætlaður fyrir hefðbundinn vegaakstur og í útliti sem fremur saklaus 911. Semsagt, sannkallaðurn úlfur í sauðagæru. Porsche mun kynna þennan bíl á bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári. Hann verður frekar í hærri kantinum er kemur að verði. Líklegt er að þessi bíll verði vinsæll meðal bílasafnara þar sem hann er í senn afturhvarf til fortíðar og sérstakur bíll sem ef til vill verður ekki framleiddur í mörgum eintökum.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent