ANTM kveður skjáinn Ritstjórn skrifar 15. október 2015 11:30 Tyra Banks Fyrrum fyrirsætan Tyra Banks hefur tilkynnt að 22. serían af Americas Next Top Model, sem er í sýningum núna, verði sú síðasta og að lokaþátturinn verði sýndur á afmælisdegi hennar 4. desember. Tyra tilkynnti þetta á twitter síðu sinni, og var tilkynningin í anda þáttanna þar sem hún sagði að sér hefði borist „Tyra mail“ líkt og keppendur fá í þáttunum og hvatti hún fólk til að halda áfram að „smizing“ sem er hennar orð yfir það að brosa með augunum. Þættirnir fóru fyrst í loftið árið 2003 og hafa því verið í sýningu í tólf ár. Banks, sem var í Harvard Buisness School samhliða þáttunum, ætlar að einbeita sér að spjallþættinum sínum The Tyra Banks Show ásamt nýjum þætti, The FABLife, sem hún stýrir ásamt fyrirsætunni Chrissy Teigan.TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. I truly believe it's time. May your pics be forever fierce. Keep on Smizing! Tyra — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. Yeah, I truly believe it's time. Our diehard… https://t.co/stH9gLLSRc — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015Guess what. The series finale of #ANTM#cycle22 & final Top Model show ever will air on Friday, December 4th. My birthday. #ironic — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015 Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour
Fyrrum fyrirsætan Tyra Banks hefur tilkynnt að 22. serían af Americas Next Top Model, sem er í sýningum núna, verði sú síðasta og að lokaþátturinn verði sýndur á afmælisdegi hennar 4. desember. Tyra tilkynnti þetta á twitter síðu sinni, og var tilkynningin í anda þáttanna þar sem hún sagði að sér hefði borist „Tyra mail“ líkt og keppendur fá í þáttunum og hvatti hún fólk til að halda áfram að „smizing“ sem er hennar orð yfir það að brosa með augunum. Þættirnir fóru fyrst í loftið árið 2003 og hafa því verið í sýningu í tólf ár. Banks, sem var í Harvard Buisness School samhliða þáttunum, ætlar að einbeita sér að spjallþættinum sínum The Tyra Banks Show ásamt nýjum þætti, The FABLife, sem hún stýrir ásamt fyrirsætunni Chrissy Teigan.TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. I truly believe it's time. May your pics be forever fierce. Keep on Smizing! Tyra — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015TYRA MAIL! Thinking #ANTM22 should be our last cycle. Yeah, I truly believe it's time. Our diehard… https://t.co/stH9gLLSRc — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015Guess what. The series finale of #ANTM#cycle22 & final Top Model show ever will air on Friday, December 4th. My birthday. #ironic — Tyra Banks (@tyrabanks) October 14, 2015
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour