Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta.
Lynx vann þá sigur á Indiana Fever, 69-52, í oddaleik fyrir framan fullu húsi áhorfenda.
Sylvia Fowles skoraði 20 stig og tók 11 fráköst fyrir Lynx. Seimone Augustus skoraði 16 stig og Rebekkah Brunson lagði sitt af mörkum með 14 fráköstum.
Þetta var í fyrsta sinn sem Lynx nær að tryggja sér titilinn á heimavelli og tæplega 19 þúsund áhorfendur misstu sig af gleði.
Þriðji titill Lynx á fimm árum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Gylfi valdið mestum vonbrigðum
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
