Leonardo DiCaprio tryggir sér kvikmyndaréttinn að Volkswagen-svindlinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 13:31 Blekkingarleikur Volkswagen mun nú rata á hvíta tjaldið. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41