Jay Leno ekur Aston Martin DB10 Finnur Thorlacius skrifar 27. október 2015 13:28 Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent