Allir þjálfararnir í NBA munu bera Flip-nælu í allan vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 15:00 Flip Saunders. Vísir/Getty Flip Saunders, forseti og þjálfari NBA körfuboltaliðsins Minnesota Timberwolves, lést um helgina og mjög margir innan NBA-deildarinnar hafa minnst þessa merka manns. Flip Saunders var aðeins sextugur en hann var í fullu starfi sem bæði forseti og þjálfari Minnesota Timberwolves þegar hann veiktist af krabbameini. Flip Saunders var mjög vinsæll og virtur meðal NBA-fjölskyldunnar og gott dæmi um það er ákvörðun þjálfarasamtaka deildarinnar. Hann var virkur meðlimur í þjálfarasamtökum deildarinnar í tuttugu ár og átti marga vini meðal leikmanna og þjálfara deildarinnar. Rick Carlisle, forseti þjálfarasamtaka NBA-deildarinnar, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að allir þjálfarar deildarinnar munu minnast þjálfarans með sérstökum hætti. Allt tímabilið munu þjálfararnir bera sérstaka nælu til minningar um Flip Saunders, svokallaða Flip-nælu. Hvert lið mun spila 82 leiki á tímabilinu og svo tekur við tveggja mánaða úrslitakeppni. Minningu Flip Saunders verður því haldið á lofti á mörgum stöðum í allan vetur. Flip Saunders þjálfaði lið Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons, og Washington Wizards frá 1995 til 2015. Hann var fyrst í tíu ár hjá Minnesota Timberwolves og tók síðan aftur við liðinu 2014. Sam Mitchell var aðstoðarmaður Flip Saunders hjá Minnesota Timberwolves og þjálfaði liðið þann tíma sem Saunders var frá vegna veikindanna. Mitchell verður nú aðalþjálfari liðsins. Minnesota Timberwolves spilar inn fyrsta leik á tímabilinu á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í Los Angeles annað kvöld en fyrsti heimaleikur liðsins verður á móti Denver Nuggets á föstudagskvöldið. Þar munu forráðamenn Minnesota Timberwolves örugglega minnast Flip Saunders með táknrænum hætti. NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Flip Saunders, forseti og þjálfari NBA körfuboltaliðsins Minnesota Timberwolves, lést um helgina og mjög margir innan NBA-deildarinnar hafa minnst þessa merka manns. Flip Saunders var aðeins sextugur en hann var í fullu starfi sem bæði forseti og þjálfari Minnesota Timberwolves þegar hann veiktist af krabbameini. Flip Saunders var mjög vinsæll og virtur meðal NBA-fjölskyldunnar og gott dæmi um það er ákvörðun þjálfarasamtaka deildarinnar. Hann var virkur meðlimur í þjálfarasamtökum deildarinnar í tuttugu ár og átti marga vini meðal leikmanna og þjálfara deildarinnar. Rick Carlisle, forseti þjálfarasamtaka NBA-deildarinnar, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að allir þjálfarar deildarinnar munu minnast þjálfarans með sérstökum hætti. Allt tímabilið munu þjálfararnir bera sérstaka nælu til minningar um Flip Saunders, svokallaða Flip-nælu. Hvert lið mun spila 82 leiki á tímabilinu og svo tekur við tveggja mánaða úrslitakeppni. Minningu Flip Saunders verður því haldið á lofti á mörgum stöðum í allan vetur. Flip Saunders þjálfaði lið Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons, og Washington Wizards frá 1995 til 2015. Hann var fyrst í tíu ár hjá Minnesota Timberwolves og tók síðan aftur við liðinu 2014. Sam Mitchell var aðstoðarmaður Flip Saunders hjá Minnesota Timberwolves og þjálfaði liðið þann tíma sem Saunders var frá vegna veikindanna. Mitchell verður nú aðalþjálfari liðsins. Minnesota Timberwolves spilar inn fyrsta leik á tímabilinu á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í Los Angeles annað kvöld en fyrsti heimaleikur liðsins verður á móti Denver Nuggets á föstudagskvöldið. Þar munu forráðamenn Minnesota Timberwolves örugglega minnast Flip Saunders með táknrænum hætti.
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira