Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Rosenborg en Matthías Vilhjálmsson kom inn á þegar korter var eftir af leiknum. Þetta er í 23. skipti sem liðið verður norskur meistari en þeir unnu deildina síðast árið 2010.
Sá ekki fyrir mér fyrir tímabilið að enda það sem norskur meistari og vera miðvörður með @Holmar_Eyjolfs seinustu mínúturnar í dag
— MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) October 25, 2015
Ó... Good result todaypic.twitter.com/uZPV8Vpv9S
— Arni Vilhjálmsson (@ArniVill) October 25, 2015