900 hestafla Mustang á SEMA Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 10:28 Þessi Mustang verður á meðal 8 breyttra Mustang bíla á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum. Automobilemag Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira