Hrafn: Barátta er hæfileiki í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2015 21:55 Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, leið ekki vel með leik sinna manna í kvöld þrátt fyrir sigur á seigu liði FSu á heimavelli. Hann gagnrýndi sína menn eftir tapleikinn gegn Tindastóli í síðustu umferð en vildi sjá meiri framfarir á milli leikja. „Ég sá ekki nóg. Maður má ekki vera drambsamur og fagna ekki sigrunum, því við þurftum á þessum svo sannarlega að halda. En ég hef skemmt mér betur sem þjálfari á körfuboltaleik en í kvöld,“ viðurkenndi Hrafn eftir fjögurra stiga sigur á FSu, 91-87. „Við ætluðum að sýna meiri framfarir en við gerðum í kvöld. Það er allsherjar doði yfir liðinu. Við leitum á sömu staðina og yfirleitt á sama manninn, svo ég sé alveg hreinskilinn, þegar það er ekkert alltaf besti kosturinn í stöðunni.“ „Í vörninni vorum við allt of oft að horfa á skoppandi bolta og leyfa þeim að sækja þá á undan okkur. FSu átti ekkert síður skilið en við að vinna þennan leik. Þeir komu inn í þann leik nákvæmlega eins og við ætluðum að gera.“ „Það er gott að vinna leiki en þetta var ekki kvöld eins og ég sá fyrir mér,“ sagði Hrafn sem saknar þess að sjá ekki meiri baráttu en hann gerði í kvöld. „Mér finnst öll lið keppast um að tala um hversu langt þau eiga í land. Sama hvað maður á langt í land þá þarf enginn að sleppa því að berjast.“ „Það virðist vera þannig að barátta er orðin hæfileiki í dag. Í gamla daga var barátta staðalbúnaður og maður þurfti að vinna í öðrum þáttum. Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu.“ „Þá þarf maður að finna leið til að þjálfa það upp.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, leið ekki vel með leik sinna manna í kvöld þrátt fyrir sigur á seigu liði FSu á heimavelli. Hann gagnrýndi sína menn eftir tapleikinn gegn Tindastóli í síðustu umferð en vildi sjá meiri framfarir á milli leikja. „Ég sá ekki nóg. Maður má ekki vera drambsamur og fagna ekki sigrunum, því við þurftum á þessum svo sannarlega að halda. En ég hef skemmt mér betur sem þjálfari á körfuboltaleik en í kvöld,“ viðurkenndi Hrafn eftir fjögurra stiga sigur á FSu, 91-87. „Við ætluðum að sýna meiri framfarir en við gerðum í kvöld. Það er allsherjar doði yfir liðinu. Við leitum á sömu staðina og yfirleitt á sama manninn, svo ég sé alveg hreinskilinn, þegar það er ekkert alltaf besti kosturinn í stöðunni.“ „Í vörninni vorum við allt of oft að horfa á skoppandi bolta og leyfa þeim að sækja þá á undan okkur. FSu átti ekkert síður skilið en við að vinna þennan leik. Þeir komu inn í þann leik nákvæmlega eins og við ætluðum að gera.“ „Það er gott að vinna leiki en þetta var ekki kvöld eins og ég sá fyrir mér,“ sagði Hrafn sem saknar þess að sjá ekki meiri baráttu en hann gerði í kvöld. „Mér finnst öll lið keppast um að tala um hversu langt þau eiga í land. Sama hvað maður á langt í land þá þarf enginn að sleppa því að berjast.“ „Það virðist vera þannig að barátta er orðin hæfileiki í dag. Í gamla daga var barátta staðalbúnaður og maður þurfti að vinna í öðrum þáttum. Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu.“ „Þá þarf maður að finna leið til að þjálfa það upp.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45