Cruel Intentions aftur á skjáinn Ritstjórn skrifar 22. október 2015 15:15 Ef marka má frétt Variety þá er í smíðum sjónvarpsþáttur byggður á kvikmyndinni Curel Intentions með þeim Ryan Philppe, Reese Witherspoon, Sarah Michelle Gellar og Selma Blair í aðalhlutverkum. Myndin sem kom út árið 1999, sló eftirminnilega í gegn og ein af uppáhaldsmyndum margra. Sjónvarpsþættirnir að fjalla um Bash Casey, 16 ára son þeirra Sebastian Valmort (Ryan Philippe) og Annette Hargrove (Reese Witherspoon) sem greinilega kom undir skömmu fyrir andlát föður síns. Bash kemst yfir dagbókina frægu sem faðir hans átti og fer í kjölfarið að leita svara við spurningum sem vakna við lestur dagbókarinnar. Hann ákveður að fara í Brighton Preparatory Academy í San Fransisco í leit að svörum, en þar kynnist hann nýjum heimi fullum af peningum, valdabaráttu, kynlífi og spillingu. Þættirnir verða framleiddir af þeim Jordan Ross og Lindsey Rosin. Nú er bara að krossa fingur og vona að þættirnir verði jafn góðir og myndin fræga, en hér fyrir neðan má sjá epískt lokaatriði hennar. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Ef marka má frétt Variety þá er í smíðum sjónvarpsþáttur byggður á kvikmyndinni Curel Intentions með þeim Ryan Philppe, Reese Witherspoon, Sarah Michelle Gellar og Selma Blair í aðalhlutverkum. Myndin sem kom út árið 1999, sló eftirminnilega í gegn og ein af uppáhaldsmyndum margra. Sjónvarpsþættirnir að fjalla um Bash Casey, 16 ára son þeirra Sebastian Valmort (Ryan Philippe) og Annette Hargrove (Reese Witherspoon) sem greinilega kom undir skömmu fyrir andlát föður síns. Bash kemst yfir dagbókina frægu sem faðir hans átti og fer í kjölfarið að leita svara við spurningum sem vakna við lestur dagbókarinnar. Hann ákveður að fara í Brighton Preparatory Academy í San Fransisco í leit að svörum, en þar kynnist hann nýjum heimi fullum af peningum, valdabaráttu, kynlífi og spillingu. Þættirnir verða framleiddir af þeim Jordan Ross og Lindsey Rosin. Nú er bara að krossa fingur og vona að þættirnir verði jafn góðir og myndin fræga, en hér fyrir neðan má sjá epískt lokaatriði hennar.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour