Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 08:30 Theo Walcott er ánægður með lífið þessa dagana. vísir/getty Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30
Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30
Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00