Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 20. október 2015 09:15 Glamour/Skjáskot Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér. Glamour Tíska Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér.
Glamour Tíska Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour