Gestir í Neslauginni drifu sig upp úr eftir þrumur og eldingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2015 18:56 Nokkuð þungt var yfir Neslauginni um hálfsexleytið í dag. Vísir/KTD Það varð þröngt á þingi í sturtuklefunum í Seltjarnarneslaug á sjötta tímanum í dag þegar fólk dreif sig upp úr lauginni. Sumir mun fyrr en lagt hafði verið upp með. Ástæðan var sú að háværar þrumur, allt að tuttugu sekúndna langar að sögn gesta, höfðu heyrst og gert sundlaugagestum bylt við. Þeir höfðu lítinn áhuga á að vera ofan í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Í búningsklefanum hittu þeir fyrir fólk á leiðinni í sund og voru sumir hverjir með börn. Undirritaður var einn þeirra og frásögn sundlaugagestanna var ekki til þess að auka áhugann á að stinga sér til sunds. Fór því svo að sundlaugaferð breyttist í sturtuferð, vafalaust kærkomna í sumum tilfellum, en buslið í lauginni bíður betri tíma. Um svipað leyti, í kringum hálf sex, urðu íbúar í miðborginni vitni að því þegar eldingu laust niður með þeim afleiðingum að ljósastaurum sló út. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að töluvert hefði verið af eldingum á suðausturhluta landsins um og eftir hádegi. Var rætt við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands sem sagði fjölda eldinga hér á landi í dag heldur ómerkilegan miðað við útlönd.„En það er búið að vera þokkalegt af eldingum á Suðausturlandi miðað við íslenskan mælikvarða.“Varðstu var við þrumur og eldingar í dag? Náðirðu mynd eða myndbandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.Tweets about þrumur AND eldingar Veður Tengdar fréttir Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Það varð þröngt á þingi í sturtuklefunum í Seltjarnarneslaug á sjötta tímanum í dag þegar fólk dreif sig upp úr lauginni. Sumir mun fyrr en lagt hafði verið upp með. Ástæðan var sú að háværar þrumur, allt að tuttugu sekúndna langar að sögn gesta, höfðu heyrst og gert sundlaugagestum bylt við. Þeir höfðu lítinn áhuga á að vera ofan í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Í búningsklefanum hittu þeir fyrir fólk á leiðinni í sund og voru sumir hverjir með börn. Undirritaður var einn þeirra og frásögn sundlaugagestanna var ekki til þess að auka áhugann á að stinga sér til sunds. Fór því svo að sundlaugaferð breyttist í sturtuferð, vafalaust kærkomna í sumum tilfellum, en buslið í lauginni bíður betri tíma. Um svipað leyti, í kringum hálf sex, urðu íbúar í miðborginni vitni að því þegar eldingu laust niður með þeim afleiðingum að ljósastaurum sló út. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að töluvert hefði verið af eldingum á suðausturhluta landsins um og eftir hádegi. Var rætt við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands sem sagði fjölda eldinga hér á landi í dag heldur ómerkilegan miðað við útlönd.„En það er búið að vera þokkalegt af eldingum á Suðausturlandi miðað við íslenskan mælikvarða.“Varðstu var við þrumur og eldingar í dag? Náðirðu mynd eða myndbandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.Tweets about þrumur AND eldingar
Veður Tengdar fréttir Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31