Subaru og Toyota áfram í samstarfi með BRZ/GT86 Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2015 13:02 Toyota GT86 3dtuning Það vakti sannarlega athygli þegar Toyota og Subaru framleiddu saman sportbílinn Toyota GT86/Subaru BRZ sem nú hefur verið á markaði í fáein ár. Fyrirtækin tvö hafa nú ákveðið að vinna saman að breyttum slíkum bíl, hvort sem það verður í formi andlitslyftingar eða nýrrar kynslóðar bílsins. Því er aðalfréttin kannski fólgin í áframhaldandi samstarfi Toyota og Subaru og þá má spyrja sig að því hvort samstarfið verði víðtækara. Búist er við því að breyttur slíkur bíll verði kominn í sölu innan 3 ára. Subaru hefur þau áform að bæta við rafmótorum í Subaru BRZ og auka með því afl bílsins, sem margir hafa kvartað yfir að sé of afllítill. Bíllinn er nú 200 hestöfl með sinni 2,0 lítra boxer-bensínvél, sem framleidd er af Subaru og er einnig að finna í útgáfunni frá Toyota, GT86. Subaru ætlar ekki að selja þennan BRZ Plug-In-Hybrid bíl í Japan, heldur ætlar hann á markaði þar sem hagkvæmt er að kaupa tvinnbíla vegna skattareglna. Subaru BRZ Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Það vakti sannarlega athygli þegar Toyota og Subaru framleiddu saman sportbílinn Toyota GT86/Subaru BRZ sem nú hefur verið á markaði í fáein ár. Fyrirtækin tvö hafa nú ákveðið að vinna saman að breyttum slíkum bíl, hvort sem það verður í formi andlitslyftingar eða nýrrar kynslóðar bílsins. Því er aðalfréttin kannski fólgin í áframhaldandi samstarfi Toyota og Subaru og þá má spyrja sig að því hvort samstarfið verði víðtækara. Búist er við því að breyttur slíkur bíll verði kominn í sölu innan 3 ára. Subaru hefur þau áform að bæta við rafmótorum í Subaru BRZ og auka með því afl bílsins, sem margir hafa kvartað yfir að sé of afllítill. Bíllinn er nú 200 hestöfl með sinni 2,0 lítra boxer-bensínvél, sem framleidd er af Subaru og er einnig að finna í útgáfunni frá Toyota, GT86. Subaru ætlar ekki að selja þennan BRZ Plug-In-Hybrid bíl í Japan, heldur ætlar hann á markaði þar sem hagkvæmt er að kaupa tvinnbíla vegna skattareglna. Subaru BRZ
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira