Sierra Leone laust við ebólu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 15:27 Mikill fögnuður braust út í Freetown eftir tilkynningu WHO. Vísir/Getty Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vottað að Afríkuríkið Sierra Leone sé laust við ebólu. Þúsundir hafa látist síðasta árið vegna ebólu-faraldurs í landinu. Fjölmenni safnaðist saman á götum Freetown, höfuðborgar Sierre Leone, til þess að fagna yfirlýsingu WHO. Kerti voru tendruð til minningar um hina látnu á meðan aðrir dönsuðu af gleði. Ríki telst laust við ebólu þegar ekkert smit greinist í 42 daga frá síðasta smiti. Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone frá því að faraldurinn hófst síðla árs 2013 en landið varð verst úti í faraldrinum sem kostaði rúmlega 11.000 manns lífið í Gíneu, Nígeríu, Líberíu og Sierra Leone. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun fylgjast grannt með gangi mála næstu þrjá mánuðina til að ganga úr skugga um að ebóla snúi ekki aftur til Sierra Leone. Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vottað að Afríkuríkið Sierra Leone sé laust við ebólu. Þúsundir hafa látist síðasta árið vegna ebólu-faraldurs í landinu. Fjölmenni safnaðist saman á götum Freetown, höfuðborgar Sierre Leone, til þess að fagna yfirlýsingu WHO. Kerti voru tendruð til minningar um hina látnu á meðan aðrir dönsuðu af gleði. Ríki telst laust við ebólu þegar ekkert smit greinist í 42 daga frá síðasta smiti. Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone frá því að faraldurinn hófst síðla árs 2013 en landið varð verst úti í faraldrinum sem kostaði rúmlega 11.000 manns lífið í Gíneu, Nígeríu, Líberíu og Sierra Leone. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun fylgjast grannt með gangi mála næstu þrjá mánuðina til að ganga úr skugga um að ebóla snúi ekki aftur til Sierra Leone.
Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23