Gínea Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Lífið 6.9.2024 21:01 Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28.1.2024 19:53 Valdaránsmenn í Gíneu boða nýja þjóðstjórn Leiðtogi valdaránsmanna sem steyptu Alpha Condé, forseta Gíneu, af stóli um helgina boðar að ný þjóðstjórn verði mynduð á næstu vikum. Condé er enn í haldi valdaránsmanna og ekki liggur fyrir hvað verður um hann. Erlent 6.9.2021 18:37 Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. Fótbolti 6.9.2021 14:00 Leik aflýst vegna valdaránstilraunar Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið. Fótbolti 5.9.2021 23:30 Gíneumenn hefja bólusetningar gegn ebólu Byrjað verður að bólusetja gegn ebólu í Gíneu í dag eftir að um 11 þúsund skammtar voru fluttir til höfuðborgarinnar Conakry með flugi. Erlent 23.2.2021 08:52 Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18.2.2021 11:09 Fyrstu dauðsföllin vegna ebólu í Gíneu frá 2016 Minnst þrír hafa látist vegna ebólusýkingar í Gíneu og fimm aðrir hafa greinst smitaðir af veirunni. Fólkið fór að sýna einkenni, uppköst, niðurgang og blæðingar, eftir að hafa verið viðstatt jarðarför. Erlent 14.2.2021 12:25 Einn af risum afrískrar tónlistar er látinn Gíneski söngvarinn Mory Kante, sem átti stóran þátt í að kynna afríska tónlist út fyrir álfuna, er látinn, sjötugur að aldri. Erlent 22.5.2020 13:50 Styrkur til að kanna hagkvæmni veiða á sæbjúgum í Gíneu Aurora Seafood, íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútveg, mun kanna sjálfbæra nýtingu á sæbjúgum eða öðrum vannýttum auðlindum úr sjó í Gíneu með veiðarfærum sem hafa verið þróuð á Íslandi. Heimsmarkmiðin 13.5.2020 14:33 Stuðningur við sameiningu fjölskyldna í Gíneu SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent styrk til ungmennaheimilis samtakanna í Kankan, stærstu borgar Vestur-Afríkuríkisins Gíneu. Styrknum er ætlað að sameina fjölskyldur á nýjan leik en mörg börn í fátækum ríkjum eins og Gíneu alast upp utan fjölskyldunnar vegna örbirgðar. Kynningar 3.12.2019 10:47 Loks farið að sjá fyrir endann á ebólufaraldrinum Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun. Erlent 13.1.2016 20:44 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn Erlent 29.12.2015 07:38 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. Erlent 7.11.2015 15:27 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. Erlent 15.9.2015 15:18 Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. Erlent 31.7.2015 21:50 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. Erlent 9.5.2015 21:04 Ekkert nýtt ebólutilfelli í Líberíu í heila viku Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan í maí 2014. Erlent 5.3.2015 12:12 Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. Erlent 24.2.2015 08:08 Landamæri Líberíu opnuð aftur Var lokað fyrir sjö mánuðum vegna ebólufaraldursins. Erlent 21.2.2015 21:28
Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Lífið 6.9.2024 21:01
Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28.1.2024 19:53
Valdaránsmenn í Gíneu boða nýja þjóðstjórn Leiðtogi valdaránsmanna sem steyptu Alpha Condé, forseta Gíneu, af stóli um helgina boðar að ný þjóðstjórn verði mynduð á næstu vikum. Condé er enn í haldi valdaránsmanna og ekki liggur fyrir hvað verður um hann. Erlent 6.9.2021 18:37
Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. Fótbolti 6.9.2021 14:00
Leik aflýst vegna valdaránstilraunar Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið. Fótbolti 5.9.2021 23:30
Gíneumenn hefja bólusetningar gegn ebólu Byrjað verður að bólusetja gegn ebólu í Gíneu í dag eftir að um 11 þúsund skammtar voru fluttir til höfuðborgarinnar Conakry með flugi. Erlent 23.2.2021 08:52
Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18.2.2021 11:09
Fyrstu dauðsföllin vegna ebólu í Gíneu frá 2016 Minnst þrír hafa látist vegna ebólusýkingar í Gíneu og fimm aðrir hafa greinst smitaðir af veirunni. Fólkið fór að sýna einkenni, uppköst, niðurgang og blæðingar, eftir að hafa verið viðstatt jarðarför. Erlent 14.2.2021 12:25
Einn af risum afrískrar tónlistar er látinn Gíneski söngvarinn Mory Kante, sem átti stóran þátt í að kynna afríska tónlist út fyrir álfuna, er látinn, sjötugur að aldri. Erlent 22.5.2020 13:50
Styrkur til að kanna hagkvæmni veiða á sæbjúgum í Gíneu Aurora Seafood, íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútveg, mun kanna sjálfbæra nýtingu á sæbjúgum eða öðrum vannýttum auðlindum úr sjó í Gíneu með veiðarfærum sem hafa verið þróuð á Íslandi. Heimsmarkmiðin 13.5.2020 14:33
Stuðningur við sameiningu fjölskyldna í Gíneu SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent styrk til ungmennaheimilis samtakanna í Kankan, stærstu borgar Vestur-Afríkuríkisins Gíneu. Styrknum er ætlað að sameina fjölskyldur á nýjan leik en mörg börn í fátækum ríkjum eins og Gíneu alast upp utan fjölskyldunnar vegna örbirgðar. Kynningar 3.12.2019 10:47
Loks farið að sjá fyrir endann á ebólufaraldrinum Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun. Erlent 13.1.2016 20:44
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. Erlent 7.11.2015 15:27
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. Erlent 15.9.2015 15:18
Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. Erlent 31.7.2015 21:50
Ekkert nýtt ebólutilfelli í Líberíu í heila viku Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan í maí 2014. Erlent 5.3.2015 12:12
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. Erlent 24.2.2015 08:08
Landamæri Líberíu opnuð aftur Var lokað fyrir sjö mánuðum vegna ebólufaraldursins. Erlent 21.2.2015 21:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent