Þrír atvinnuvegir standa á bak við stærstan hluta framlaga fyrirtækja til stjórnmálaflokka. Sjávarútvegsfyrirtæki eru lykilstoð í rekstri stjórnarflokkanna, sem fengu 9 af hverjum 10 krónum sem fyrirtæki í þeim geira styrktu stjórnmálastarf á síðasta ári.
Aðalsteinn Kjartansson rýndi í ársreikninga stjórnmálaflokkanna í Íslandi í dag í kvöld. Smelltu í spilarann hér að ofan til að sjá umfjöllunina.
Ísland í dag: 80% af styrktarfé fyrirtækja rennur til ríkisstjórnarflokkanna
Mest lesið


Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Hætta við yfirtökuna
Viðskipti innlent

Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig
Viðskipti innlent

Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent


Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent

Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn
Atvinnulíf