Slæmt fyrir komandi kynslóðir ef útlendingar kaupa bankana Höskuldur Kári Schram skrifar 18. nóvember 2015 18:45 Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. Þrír lífeyrissjóðir hafa sýnt áhuga á því að kaupa Arionbanka sem er að mestu í eigu kröfuhafa Kaupþings. Ef ríkið tekur svo yfir Íslandsbanka þykir líklegt að sá banki verði seldur næst. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að það væri gott fyrir íslenska fjármálamarkað að fá erlenda fjárfesta. „Við höfum aldrei fengið stóra erlenda fjárfestingu á fjármálamarkaðinn hjá okkur og það yrði að mínu mati styrkleikamerki fyrir markaðinn ef að erlendir aðilar myndu sýna því áhuga að kaupa hlut í fjármálafyrirtæki,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokks og formaður efnahags - og viðskiptanefndar Alþingis er hins vegar ekki sammála þessu. „Að mínu mati væri það stórkostleg mistök. Alveg sérstaklega vegna þess að ólíkt öðrum fyrirtækjum þá eru bankar í þeirri stöðu að öll fyrirtæki þurfa að vera í viðskiptum við þá. Þeir skila miklum hagnaði og ef að sá hagnaður þarf að breytast úr krónum yfir í gjaldeyri og renna úr landi í formi arðs þá er það mjög óheppilegt fyrir okkur til lengri tíma litið Það gæti verið skammgóður vermir en til lengri tíma litið mjög óhagkvæmt fyrir komandi kynslóðir,“ segir Frosti. Alþingi Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi. Þrír lífeyrissjóðir hafa sýnt áhuga á því að kaupa Arionbanka sem er að mestu í eigu kröfuhafa Kaupþings. Ef ríkið tekur svo yfir Íslandsbanka þykir líklegt að sá banki verði seldur næst. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að það væri gott fyrir íslenska fjármálamarkað að fá erlenda fjárfesta. „Við höfum aldrei fengið stóra erlenda fjárfestingu á fjármálamarkaðinn hjá okkur og það yrði að mínu mati styrkleikamerki fyrir markaðinn ef að erlendir aðilar myndu sýna því áhuga að kaupa hlut í fjármálafyrirtæki,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokks og formaður efnahags - og viðskiptanefndar Alþingis er hins vegar ekki sammála þessu. „Að mínu mati væri það stórkostleg mistök. Alveg sérstaklega vegna þess að ólíkt öðrum fyrirtækjum þá eru bankar í þeirri stöðu að öll fyrirtæki þurfa að vera í viðskiptum við þá. Þeir skila miklum hagnaði og ef að sá hagnaður þarf að breytast úr krónum yfir í gjaldeyri og renna úr landi í formi arðs þá er það mjög óheppilegt fyrir okkur til lengri tíma litið Það gæti verið skammgóður vermir en til lengri tíma litið mjög óhagkvæmt fyrir komandi kynslóðir,“ segir Frosti.
Alþingi Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði