ÍR-ingar réðu aðstoðarþjálfara Bjarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 08:00 Borce Ilievski. Vísir/Stefán Borce Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Domnio´s deild karla og stýrir ÍR-ingum í fyrsta sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst. Borce Ilievski tekur við af Bjarna Magnússyni sem hætti með ÍR eftir 52 stiga tap á móti Haukum á heimavelli í sjöttu umferðinni. Þetta kom fram á heimasíðu ÍR. Borce Ilievski er 43 ára gamall Makedóníumaður sem hefur starfað sem þjálfari á Íslandi nær sleitulaust frá árinu 2006. Borce Ilievski hefur starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá ÍR ásamt Sigurði Gíslasyni mun áfram sinna því starfi en Borce var einnig aðstoðarþjálfari Bjarna hjá meistaraflokknum. Borce Ilievski verður annar þjálfarinn á tímabilinu sem byrjar á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni en það gerði líka Kári Marisson sem tók tímabundið við Tindastólsliðinu af Pieti Poikola. Borce Ilievski hefur þjálfað áður í úrvalsdeildinni en hann var með Tindastól tímabilið 2011-12 og fyrstu þrjá leikina leiktíðina á eftir. Borce hefur þjálfað bæði lið KFÍ og Breiðablik í 1. deildinni en hann var með KFÍ frá 2006 til 2010 og með Blikana frá 2012 til 2015. ÍR-liðið er í 10. Sæti Domino´s deildar karla eftir 2 sigra og 4 töp í fyrstu sex leikjum sínum. Liðið hefur hinsvegar tapað síðustu tveimur leikjum sínum, á móti Þór og Haukum, með samtals 95 stigum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. 13. nóvember 2015 18:30 Bjarni hættur með ÍR ÍR-ingar tilkynntu í kvöld að þjálfari körfuboltaliðs félagsins, Bjarni Magnússon, væri hættur. 16. nóvember 2015 21:43 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Borce Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Domnio´s deild karla og stýrir ÍR-ingum í fyrsta sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst. Borce Ilievski tekur við af Bjarna Magnússyni sem hætti með ÍR eftir 52 stiga tap á móti Haukum á heimavelli í sjöttu umferðinni. Þetta kom fram á heimasíðu ÍR. Borce Ilievski er 43 ára gamall Makedóníumaður sem hefur starfað sem þjálfari á Íslandi nær sleitulaust frá árinu 2006. Borce Ilievski hefur starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá ÍR ásamt Sigurði Gíslasyni mun áfram sinna því starfi en Borce var einnig aðstoðarþjálfari Bjarna hjá meistaraflokknum. Borce Ilievski verður annar þjálfarinn á tímabilinu sem byrjar á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni en það gerði líka Kári Marisson sem tók tímabundið við Tindastólsliðinu af Pieti Poikola. Borce Ilievski hefur þjálfað áður í úrvalsdeildinni en hann var með Tindastól tímabilið 2011-12 og fyrstu þrjá leikina leiktíðina á eftir. Borce hefur þjálfað bæði lið KFÍ og Breiðablik í 1. deildinni en hann var með KFÍ frá 2006 til 2010 og með Blikana frá 2012 til 2015. ÍR-liðið er í 10. Sæti Domino´s deildar karla eftir 2 sigra og 4 töp í fyrstu sex leikjum sínum. Liðið hefur hinsvegar tapað síðustu tveimur leikjum sínum, á móti Þór og Haukum, með samtals 95 stigum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. 13. nóvember 2015 18:30 Bjarni hættur með ÍR ÍR-ingar tilkynntu í kvöld að þjálfari körfuboltaliðs félagsins, Bjarni Magnússon, væri hættur. 16. nóvember 2015 21:43 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. 13. nóvember 2015 18:30
Bjarni hættur með ÍR ÍR-ingar tilkynntu í kvöld að þjálfari körfuboltaliðs félagsins, Bjarni Magnússon, væri hættur. 16. nóvember 2015 21:43
Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00