Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi 17. nóvember 2015 20:46 Finnbogi Rútur hefur búið í París um árabil. Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30
Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15