Emil: Nokkuð viss um að vera með fast byrjunarliðssæti Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:45 Emil Atlason gekk í raðir Þróttar í dag og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta ári. Hann var samningsbundinn KR en spilaði með Val sem lánsmaður á síðustu leiktíð. Emil gerði tíu mánaða samning við Þróttara sem verða í fyrsta sinn í sex ár á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Þetta er eitthvað sem þeir buðu mér upp á og ég tók því. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði Emil við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Þróttur er nýbúið að ráða Dana að nafni Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála, en nýliðarnir ætla sér stóra hluti á næstu árum. „Ég fór vel yfir þetta en mér leist svo vel á allt sem Þróttur hefur upp á að bjóða og því ákvað ég að koma hingað,“ sagði Emil. Þessi öflugi framherji, sem fór á kostum með U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni, hefur ekki átt fast sæti í sínum liðum undanfarið. Hvorki hjá KR né Val. Hann ætlar sér nú að spila alla leiki og það sem fremsti maður enda sárvantar Þrótturum framherja eftir að Viktor Jónsson fór aftur heim í Víking. Viktor skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í sumar sem lánsmaður frá Víkingi. „Þetta [Gregg Ryder] er þjálfari sem hefur 100 prósent traust á mér. Ég er nokkuð viss um að ef ég stend mig vel verð ég með fast byrjunarliðssæti. Ég stefni að því að vera fastamaður og spila mjög vel hérna,“ sagði Emil Atlason. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Emil Atlason gekk í raðir Þróttar í dag og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta ári. Hann var samningsbundinn KR en spilaði með Val sem lánsmaður á síðustu leiktíð. Emil gerði tíu mánaða samning við Þróttara sem verða í fyrsta sinn í sex ár á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Þetta er eitthvað sem þeir buðu mér upp á og ég tók því. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði Emil við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Þróttur er nýbúið að ráða Dana að nafni Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála, en nýliðarnir ætla sér stóra hluti á næstu árum. „Ég fór vel yfir þetta en mér leist svo vel á allt sem Þróttur hefur upp á að bjóða og því ákvað ég að koma hingað,“ sagði Emil. Þessi öflugi framherji, sem fór á kostum með U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni, hefur ekki átt fast sæti í sínum liðum undanfarið. Hvorki hjá KR né Val. Hann ætlar sér nú að spila alla leiki og það sem fremsti maður enda sárvantar Þrótturum framherja eftir að Viktor Jónsson fór aftur heim í Víking. Viktor skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í sumar sem lánsmaður frá Víkingi. „Þetta [Gregg Ryder] er þjálfari sem hefur 100 prósent traust á mér. Ég er nokkuð viss um að ef ég stend mig vel verð ég með fast byrjunarliðssæti. Ég stefni að því að vera fastamaður og spila mjög vel hérna,“ sagði Emil Atlason. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira