Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 23:15 Michael Jordan. Vísir/Getty Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.
NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00
Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00