Högni með tvo þrista á 33 sekúndum og Valur eina taplausa liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:30 Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, er að spila með toppliði 1. deildar karla í körfubolta. Vísir/Getty Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45
Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22
Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00
Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11