Forsætisráðherra segir þurfa að meta tækjabúnað lögreglu hér á landi í kjölfar hryðjuverkaárása Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. nóvember 2015 20:37 „Við getum ekki leyft okkur að líta framhjá þessu,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 af heimili sínu spurður um hvort hryðjuverkin í París hefðu breytingar í för með sér fyrir löggæslu hér á landi. Hann fundaði í dag ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra til þess að fara yfir varnarmál hér á landi. „Ljóst er að í nágrannalöndunum líta menn svo á að það sé raunveruleg ógn yfirvofandi. Að þetta gæti verið upphafið af einhverju sem getur varað árum eða áratugum saman; að við horfum í raun fram á breytta heimsmynd. Þó þurfum við að laga okkur að því að aðstæður á Íslandi séu um margt ólíkar því sem er í nágrannalöndunum.“ Sigmundur Davíð gat ekki staðfest að breytingar yrðu á löggæslu eða varnarmálum hér á landi og þá ekki hverjar þær breytingar gætu verið. „Við þurfum að fylgjast með því hvort þurfi að gera breytingar. Við erum að skoða hvort þetta kalli á breytingar af okkar hálfu.“ Forsætisráðherrann ítrekaði að mikilvægt væri að halda góðu sambandi við nágrannalönd okkar. „Það þarf að kanna hvort lögreglan á Íslandi meti það sem svo að hún hafi þau tæki og úrræði sem hún þarf við þessar aðstæður.“ Hryðjuverk í París Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
„Við getum ekki leyft okkur að líta framhjá þessu,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 af heimili sínu spurður um hvort hryðjuverkin í París hefðu breytingar í för með sér fyrir löggæslu hér á landi. Hann fundaði í dag ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra til þess að fara yfir varnarmál hér á landi. „Ljóst er að í nágrannalöndunum líta menn svo á að það sé raunveruleg ógn yfirvofandi. Að þetta gæti verið upphafið af einhverju sem getur varað árum eða áratugum saman; að við horfum í raun fram á breytta heimsmynd. Þó þurfum við að laga okkur að því að aðstæður á Íslandi séu um margt ólíkar því sem er í nágrannalöndunum.“ Sigmundur Davíð gat ekki staðfest að breytingar yrðu á löggæslu eða varnarmálum hér á landi og þá ekki hverjar þær breytingar gætu verið. „Við þurfum að fylgjast með því hvort þurfi að gera breytingar. Við erum að skoða hvort þetta kalli á breytingar af okkar hálfu.“ Forsætisráðherrann ítrekaði að mikilvægt væri að halda góðu sambandi við nágrannalönd okkar. „Það þarf að kanna hvort lögreglan á Íslandi meti það sem svo að hún hafi þau tæki og úrræði sem hún þarf við þessar aðstæður.“
Hryðjuverk í París Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent