Fannar um Hauk Helga: "Hugsaðu þér mig að reyna gera þetta" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 21:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00
Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00
Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45
Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti