Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:34 Útgöngubann er í París vegna árásanna. Þá hefur landamærum Frakklands verið lokað. Vísir/Getty Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21
„Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37