Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2015 23:21 Umferð hefur verið lokað víða í París í kvöld og landamærum Frakklands verður lokað. Vísir/AFP Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi rétt við veitingastaðinn þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. Sigurður Árni var með sýningu í frönsku höfuðborginni og hugðist halda til Íslands á morgun. Hann var kominn upp á herbergi sitt þegar Vísir náði af honum tali.Fylgst er með atburðum kvöldsins á Vísi hér. „Þetta er svo rólegt hverfi og ekki í hjarta borgarinnar. Fjölskylduvænt hverfi með skóla og spítala,“ segir Sigurður Árni og lýsir hverfinu þannig að þarna þekki fólk hvert annað. Hann hrósar starfsfólki veitingastaðarins þar sem hann snæddi fyrir snör handtök. Þeim var hleypt út bakdyramegin og út á aðra götu. „Maður bara forðar sér,“ segir Sigurður Árni sem sagði daginn í dag hafa verið sérstaklega fallegan. Veður hafi verið milt og hiti náð sextán stigum. Fólk hafi setið úti og haft það gott. Nú horfi hann út af svölum sínum og búið sé að loka fyrir alla umferð og lögreglumaður nánast við allar dyr. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Barak Obama heitir Frökkum stuðningi Blóðbaðið í París sendur enn yfir. 13. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi rétt við veitingastaðinn þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. Sigurður Árni var með sýningu í frönsku höfuðborginni og hugðist halda til Íslands á morgun. Hann var kominn upp á herbergi sitt þegar Vísir náði af honum tali.Fylgst er með atburðum kvöldsins á Vísi hér. „Þetta er svo rólegt hverfi og ekki í hjarta borgarinnar. Fjölskylduvænt hverfi með skóla og spítala,“ segir Sigurður Árni og lýsir hverfinu þannig að þarna þekki fólk hvert annað. Hann hrósar starfsfólki veitingastaðarins þar sem hann snæddi fyrir snör handtök. Þeim var hleypt út bakdyramegin og út á aðra götu. „Maður bara forðar sér,“ segir Sigurður Árni sem sagði daginn í dag hafa verið sérstaklega fallegan. Veður hafi verið milt og hiti náð sextán stigum. Fólk hafi setið úti og haft það gott. Nú horfi hann út af svölum sínum og búið sé að loka fyrir alla umferð og lögreglumaður nánast við allar dyr.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Barak Obama heitir Frökkum stuðningi Blóðbaðið í París sendur enn yfir. 13. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30