Nautabollur með tómatchilidressingu 13. nóvember 2015 12:00 Gómsætur réttur frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn. Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn.
Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira