Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 15:55 Ásmundur Friðriksson Vísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Tilefnið var sala hlutabréfa í Símanum í seinasta mánuði en hún var afar umdeild og mikið gagnrýnd. Viðskiptavildarvinir Arion banka fengu þá að kaupa 5 prósent hlut í Símanum áður en almennt útboð fór fram á mun lægra verði en var svo sett í útboðinu. Þingmaðurinn sagði það gott að Arion banki hefði viðurkennt að hafa gert mistök í málinu en sagði „skítastuðulinn vera kominn upp í öll rjáfur“ hjá Símanum, líkt og fyrir hrun, sem ekki hefði ekki gert slíkt hið sama. Sagði Ásmundur að þörf væri á þjóðarsókn gegn spillingu og hvatti Alþingi til að hætta viðskiptum við Símann. Þá hvatti þingmaðurinn auk þess alla þjóðina til að hætta viðskiptum við fyrirtækið en sjálfur ætlar hann að gera það. Að lokinni ræðu hans árettaði Einar K. Guðfinnsson, þingforseti, að þingmenn ættu að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis. Alþingi Tengdar fréttir Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Tilefnið var sala hlutabréfa í Símanum í seinasta mánuði en hún var afar umdeild og mikið gagnrýnd. Viðskiptavildarvinir Arion banka fengu þá að kaupa 5 prósent hlut í Símanum áður en almennt útboð fór fram á mun lægra verði en var svo sett í útboðinu. Þingmaðurinn sagði það gott að Arion banki hefði viðurkennt að hafa gert mistök í málinu en sagði „skítastuðulinn vera kominn upp í öll rjáfur“ hjá Símanum, líkt og fyrir hrun, sem ekki hefði ekki gert slíkt hið sama. Sagði Ásmundur að þörf væri á þjóðarsókn gegn spillingu og hvatti Alþingi til að hætta viðskiptum við Símann. Þá hvatti þingmaðurinn auk þess alla þjóðina til að hætta viðskiptum við fyrirtækið en sjálfur ætlar hann að gera það. Að lokinni ræðu hans árettaði Einar K. Guðfinnsson, þingforseti, að þingmenn ættu að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis.
Alþingi Tengdar fréttir Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45
Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08
„Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59
Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent