Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 14:57 Frá framkvæmdunum við Austurbakka fyrr í dag. Vísir/GVA Verktakafyrirtækið Landstólpi byrjaði í dag að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík. Starfsmenn fyrirtækið fjarlægja einn stein í einu, númera hann og koma fyrir á geymslusvæði á meðan framkvæmdum við nýbyggingar stendur á Austurbakkanum. Hafnargarðurinn verður síðan reistur aftur en Landstólpi vildi fjarlægja garðinn en ríkið ákvað að skyndifriða hann. Upphófust þá deilur á milli ríkis og borgar sem endaði með því að Minjastofnun og Landstólpi náðu samkomulagi um að garðurinn fengi að njóta sín á meðal bygginganna sem á að reisa á Austurbakkanum. Fornleifafræðingar og hleðslusérfræðingar hafa yfirumsjón með verkinu en fjarlægja þarf einn stein í einu, bora í hann og berja í hann númeruðu merki. Ekki er vitað hve margir steinar eru í garðinum, ekki er vitað hve mikill efnisflutningur mun eiga sér stað, það er segja heildarþyngd garðsins. Þá er ekki vitað hve langan tíma þessi framkvæmd mun taka og mikil óvissa um kostnaðinn. Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, segir starfsmenn Landstólpa renna algjörlega blint í sjóinn varðandi þessa framkvæmd sem á sér engin fordæmi. Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent „Þurfum að huga að forvörnum“ Fréttir Fleiri fréttir Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Verðbólga eykst og Alþingi í óvissu Gerðu úttekt á skrifstofu Ríkissáttasemjara Sjá meira
Verktakafyrirtækið Landstólpi byrjaði í dag að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík. Starfsmenn fyrirtækið fjarlægja einn stein í einu, númera hann og koma fyrir á geymslusvæði á meðan framkvæmdum við nýbyggingar stendur á Austurbakkanum. Hafnargarðurinn verður síðan reistur aftur en Landstólpi vildi fjarlægja garðinn en ríkið ákvað að skyndifriða hann. Upphófust þá deilur á milli ríkis og borgar sem endaði með því að Minjastofnun og Landstólpi náðu samkomulagi um að garðurinn fengi að njóta sín á meðal bygginganna sem á að reisa á Austurbakkanum. Fornleifafræðingar og hleðslusérfræðingar hafa yfirumsjón með verkinu en fjarlægja þarf einn stein í einu, bora í hann og berja í hann númeruðu merki. Ekki er vitað hve margir steinar eru í garðinum, ekki er vitað hve mikill efnisflutningur mun eiga sér stað, það er segja heildarþyngd garðsins. Þá er ekki vitað hve langan tíma þessi framkvæmd mun taka og mikil óvissa um kostnaðinn. Gísli Steinar Gíslason, forstjóri Landstólpa, segir starfsmenn Landstólpa renna algjörlega blint í sjóinn varðandi þessa framkvæmd sem á sér engin fordæmi.
Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent „Þurfum að huga að forvörnum“ Fréttir Fleiri fréttir Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Verðbólga eykst og Alþingi í óvissu Gerðu úttekt á skrifstofu Ríkissáttasemjara Sjá meira
Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48
Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00