Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 12:08 Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu supu sumir hverjir hveljur þegar þeir drógu frá í morgun. Snjó hafði kyngt niður og ljóst að framundan væri mokstur og sköfun. Íbúar við Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur búa hins vegar vel að því að eiga hauk í horni. Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar nefnilega snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir vakti í morgun athygli á ellefu ára nágranna sínum sem var byrjaður að moka klukkan sjö. Framtaksemi hans er alls ekki bundin við veturinn því á sumrin er algeng sjón að sjá piltinn sópa göturnar, slá grasið eða tína rusl. Spyr Helga Vala borgarstjóra hvort ekki sé kominn tími á að sæma Kára borgarorðu. Helga Vala birti myndband af hinum efnilega Kára á Facebook-síðu sinni í morgun og eins og sjá má kippir grunnskólaneminn sér lítið upp við athyglina. Hann hlustar á FM 957 og heldur áfram að gleðja granna sína. Áttu góðan nágranna sem fær þig til að brosa og bætir lífið? Láttu okkur vita á ritstjorn@visir.is. Hann Kári Pálsson er 11 ára. Hann er algjörlega magnaður gaur. Á sumrin sópar hann og slær, á veturna mokar hann snjó. Þ...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Thursday, November 26, 2015 Veður Tengdar fréttir Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu supu sumir hverjir hveljur þegar þeir drógu frá í morgun. Snjó hafði kyngt niður og ljóst að framundan væri mokstur og sköfun. Íbúar við Vesturvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur búa hins vegar vel að því að eiga hauk í horni. Hinn ellefu ára gamli Kári Pálsson mokar nefnilega snjó fyrir granna sína og hefur gaman að. Lögfræðingurinn Helga Vala Helgadóttir vakti í morgun athygli á ellefu ára nágranna sínum sem var byrjaður að moka klukkan sjö. Framtaksemi hans er alls ekki bundin við veturinn því á sumrin er algeng sjón að sjá piltinn sópa göturnar, slá grasið eða tína rusl. Spyr Helga Vala borgarstjóra hvort ekki sé kominn tími á að sæma Kára borgarorðu. Helga Vala birti myndband af hinum efnilega Kára á Facebook-síðu sinni í morgun og eins og sjá má kippir grunnskólaneminn sér lítið upp við athyglina. Hann hlustar á FM 957 og heldur áfram að gleðja granna sína. Áttu góðan nágranna sem fær þig til að brosa og bætir lífið? Láttu okkur vita á ritstjorn@visir.is. Hann Kári Pálsson er 11 ára. Hann er algjörlega magnaður gaur. Á sumrin sópar hann og slær, á veturna mokar hann snjó. Þ...Posted by Helga Vala Helgadóttir on Thursday, November 26, 2015
Veður Tengdar fréttir Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira
Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27. nóvember 2015 09:59